28 tilnefningar, átta verðlaun og fimm viðurkenningar frá FÍT 2017

Við óskum hönnuðum okkar og samstarfsfólki til hamingju með frábæran árangur í FÍT hönnunarkeppninni 2017. Stundum segja tölurnar alla söguna: samtals eru veittar 82 tilnefningar í þessari keppni, hönnuðir J&L áttu rúmlega þriðjung þeirra, unnu til átta verðlauna og hlutu fimm viðurkenningar að auki. Við þökkum viðskiptavinum okkar fyrir metnað, fagmennsku og frábært samstarf.

Al­menn­ar myndskreyt­ing­ar og út­gáf­ur:

Júrag­arður­inn
VERÐLAUN: Ey­steinn Þórðar­son

shiteg­ill­helga­sonsays
TILNEFNING: Gunn­ar Þor­valds­son

Þætt­ir af séra Þór­ar­in­um og fleir­um
VIÐURKENNING: Sig­urður Odds­son

Aug­lýs­inga­her­ferðir:

Íslenska lambið
TILNEFNING: Al­bert Muñoz, Ey­steinn Þórðar­son og Gunn­ar Þor­valds­son

Bóka­hönn­un:

Þætt­ir af séra Þór­ar­in­um og fleir­um
VIÐURKENNING: Sig­urður Odds­son

Firmamerki:

Burro/Pablo
TILNEFNING: Sig­urður Odds­son

Rok
VIÐURKENNING: Sig­urður Odds­son

Geisladiskar:

Júragarðurinn
TILNEFNING: Eysteinn Þórðarson

Long Night
TILNEFNING: Viktor Weisshappel Vilhjálmsson

The Truth, the Love, the Life
VERÐLAUN: Þorleifur Kamban

Menn­ing­ar- og viðburðamörk­un:

Sturla Atlas
TILNEFNING: Sig­urður Odds­son og Kjart­an Hreins­son

Mörk­un fyr­ir­tækja:

Burro/​Pablo
VIÐURKENNING: Sig­urður Odds­son

Vík­ing
TILNEFNING: Al­bert Muñoz og Sig­urður Odds­son

Myndskreyt­ing­ar fyr­ir aug­lýs­ing­ar og her­ferðir:

Hátíðardag­ar
TILNEFNING: Magnús Ara­son og Sig­urður Eggerts­son

Nem­enda­flokk­ur:

Svefn­mynst­ur
TILNEFNING: Iona Sjöfn Hunt­ingdon-Williams

The Orac­le's Qu­ery
VERÐLAUN: Magnús Ingvar Ágústs­son

Vessel
VERÐLAUN: Magnús Ingvar Ágústs­son

Opinn flokkur:

Mat­ur og drykk­ur kokteil­seðill
TILNEFNING: Al­bert Muñoz

T-shirts for Fuf­anu
VIÐURKENNING: Vikt­or Weiss­happ­el Vil­hjálms­son

Vík­ing bæk­ling­ur
TILNEFNING: Al­bert Muñoz

Ultram­ar­ine – Sér­sniðið let­ur fyr­ir 66°Norður
VERÐLAUN: Guðmund­ur Ingi Úlfars­son

Sta­f­ræn­ar her­ferðir:

Ice­land Airwaves
TILNEFNING: Gunn­ar Þor­valds­son

Íslenska lambið
VERÐLAUN: Al­bert Muñoz, Ey­steinn Þórðar­son og Gunn­ar Þor­valds­son

Umbúðir:

Ull­ar­box
TILNEFNING: Al­bert Muñoz og Sig­urður Odds­son

Vík­ing Craft Beer Selecti­on
VERÐLAUN: Al­bert Muñoz, Sig­urður Odds­son og Svala Hjör­leifs­dótt­ir

Um­hverf­is­grafík:

Sjógalli á gang­stétt
VERÐLAUN: Sig­urður Odds­son

Upp­lýs­inga­hönn­un & Gagn­virk miðlun:

Stang­aveiðifé­lagið
VERÐLAUN: Tryggvi Þór Hilm­ars­son

Vefsvæði:

sjova.is
TILNEFNING: Guðmund­ur Bjarni Sig­urðsson / Geir Ólafs­son

odds­son.is
VIÐURKENNING: Hörður Krist­björns­son, Vikt­or Weiss­happ­el og
Val­ur Þor­steins­son