Við skrifuðum það á vefinn okkar árið 2003 og það hefur ekki breyst neitt: Fólk er ekki fífl.

Vinnan

J&L vinnur með fyrirtækjum við að móta skilaboð, staðsetja vörumerki og fóta sig í síbreytilegu fjölmiðlaumhverfi. Þörfin fyrir skýra og heildstæða sýn og heiðarlega og trausta ráðgjöf er meiri en nokkru sinni. Við mælum árangur af okkar starfi í árangri viðskiptavina okkar. Við viljum þekkja og skilja rekstur þeirra og okkur finnst gaman að sjá þá vinna sigra.

Nýir miðlar

J&l var stofnuð árið 2003 og hefur vaxið frá tveimur starfsmönnum upp í um 40. Við byggðum nýja miðlun frá upphafi inn í auglýsingastofuna í stað þess að byggja upp sjálfstæð fyrirtæki. Við viljum halda milliliðum í lágmarki. Við erum sannfærð um að þannig séu fjármunir best nýttir og að þannig sé best tryggt að stefnumótun byggi á heildarhugsun og skilaboð auglýsinga séu skýr.

Auglýsingar

Það er okkar trú að fyrirtæki skuli ávallt tala við viðskiptavini sína af virðingu og gera ekki lítið úr skynsemi þeirra eða dómgreind. Góð vara þarf ekki á blekkingum að halda. Gott og traust fyrirtæki á að koma vel fyrir, segja viðskiptavinum sínum eitthvað sem skiptir þá máli og segja það á áhugaverðan hátt. Við skrifuðum það á vefinn okkar árið 2003 og það hefur ekki breyst neitt: Fólk er ekki fífl.

Jónsson & Le'macks
Laugavegi 26 · 101 Reykjavík · Iceland
(+354) 534 5550 · Fax (+354) 534 5559
jl@jl.is · @jonssonlemacks

Ratsjá

Ratsjá veitir viðskiptavinum sínum ráðgjöf um markaðsmál, auglýsingabirtingar í öllum miðlum og markaðsrannsóknir. Starfsfólk Ratsjár leggur sérstaka áherslu á nána samvinnu með viðskiptavinum sínum og fylgir verkefnum frá upphafi til enda.

Ratsjá hefur samvinnu, frumkvæði og árangur að leiðarljósi. Miðlun auglýsinga og skilaboða er háð frumkvæði og góðum hugmyndum eins og önnur markaðs- og auglýsingavinna. Okkar markmið er að bera fram nýjar og óhefðbundnar lausnir og við erum því alltaf með augun opin.

Okkur er umhugað um árangur viðskiptavina okkar. Þess vegna setjum við okkur skýr markmið og fylgjumst náið með árangri herferða. Í samvinnu við viðskiptavini okkar verða því til árangursríkar markaðsherferðir.

Kvikmyndagerð

Jónsson & Le'macks hefur framleitt sjónvarpsauglýsingar allt frá upphafi og frá 2008 hefur öll kvikmyndaframleiðsla verið í okkar höndum. Á þeim tíma hefur J&L framleitt á fimmta tug kvikmyndaðra sjónvarpsauglýsinga auk fjölda myndbanda fyrir vef og viðburði. Á þessu vefsvæði eru dæmi um kvikmyndaframleiðslu J&L allt aftur til ársins 2004. Rétt eins og í allri annarri framleiðslu leggjum við mikið upp úr því að vinna ávallt með besta mögulega fagfólki sem starfar að framleiðslu efnis með okkkur.

Á meðal þeirra mynda sem framleiddar hafa verið af J&L eru nokkrar af eftirminnilegri sjónvarpsauglýsingum síðustu ára.

Kvikmyndaportfolio

Viðskiptavinir

 • Almenna leigufélagið
 • Austurhöfn
 • Coca-Cola Eur.Partn. Íslandi
 • Icelandic Lamb
 • Jónar Transport
 • Kex Hostel
 • Kokka
 • Landsbankinn
 • Landsbréf
 • Landsvirkjun
 • Lífeyrissjóður verkfræðinga
 • Límtré Vírnet ehf
 • Mannvit
 • Norðurál
 • Norður Salt
 • Parlogis
 • Reitir fasteignafélag
 • Rio Tinto Alcan
 • Samál
 • SFS
 • Sjóvá
 • Via Health
 • Víking brugghús

Starfsmenn

Agnar Tryggvi Le'macks
Framkvæmdastjóri
agnar@jl.is
Albert Muñoz
Associate Creative Director
albert@jl.is
Ari Tómasson
Digital Producer
ari@jl.is
Benedikt Rafn Rafnsson
Sérfræðingur - Media
benni@jl.is
Birgir Páll Auðunsson
Klippari
biggi@jl.is
Bjarni Ólafsson
Copywriter & PR
bjarni@jl.is
Eiríkur Sigurðarson
Hljóðmaður
eiki@jl.is
Erna Guðrún Fritzdóttir
Móttaka
mottaka@jl.is
Erna Margrét Viggósdóttir
Grafískur hönnuður
ernam@jl.is
Eysteinn Þórðarson
Grafískur hönnuður
eysteinn@jl.is
Friðrik Kaldal Ágústsson
Verkefnastjóri
rikki@jl.is
Gísli Árnason
Senior Copywriter
gisli@jl.is
Geir Ólafsson
Art Director
geiro@jl.is
Gunnar Þorvaldsson
Digital Art Director
gunni@jl.is
Hans Orri Kristjánsson
Verkefnastjóri
hansorri@jl.is
Helga K. Haraldsdóttir
Verkefnastjóri
helga@jl.is
Hjalti Axel Yngvason
Grafískur hönnuður
hjaltiaxel@jl.is
Hólmfríður Kristín Árnadóttir
Verkefnastjóri
holmfridur@jl.is
Höskuldur Ólafsson
Copywriter
hoskuldur@jl.is
Ingólfur Hjörleifsson
Verkefnastjóri
ingolfur@jl.is
Ingvar Orri Björgvinsson
Sérfræðingur - Media
ingvar@ratsja.is
Íris Jónsdóttir
Bókhald
iris@jl.is
Jóhanna Sveinsdóttir
Senior copywriter - í fæðingarorlofi
johanna@jl.is
Magnús Arason
Art Director
maggiara@jl.is
Magnús Ingvar Ágústsson
Grafískur hönnuður
magnusingvar@jl.is
Sigrún Sigurðardóttir
Fjármálastjóri
sigrunsig@jl.is
Sigurður Freyr Björnsson
Senior Producer
siggifreyr@jl.is
Sigurður Oddsson
Art Director
siggi@jl.is
Sólveig Jónsdóttir
Copywriter - í fæðingarorlofi
solveig@jl.is
Stefán Snær Grétarsson
Art Director
stefan@jl.is
Svala Hjörleifsdóttir
Grafískur hönnuður
svala@jl.is
Tryggvi Þór Hilmarsson
Art Director
tryggvi@jl.is
Viggó Örn Jónsson
Creative Director
viggo@jl.is
Viktor Weisshappel Vilhjálmsson
Grafískur hönnuður
viktor@jl.is
Þorleifur Gunnar Gíslason
Grafískur hönnuður
thorleifur@jl.is
Þorvaldur Sverrisson
Senior Strategic Planner
thorvaldur@jl.is