Hið íslenska bókmenntafélag

Næstu tvö hundruð ár í sögu HÍB

Hið íslenzka bókmenntafélag var stofnað árið 1816 og hefur starfað óslitið síðan. Það er því bæði elsta félag og bókaforlag á Íslandi. Þess eru fá dæmi meðal annarra þjóða og einsdæmi hér á landi að frjálst félag geti státað af slíkri hefð. Stofnun þess olli á sínum tíma þáttaskilum í viðhorfi manna til íslenskrar tungu og bókmennta síðari alda.

Á tveggja alda afmæli sínu steig Bókmenntafélagið óhikað á móts við framtíðina, byrjaði á Twitter og undirritaði samstarfssamning við GAMMA sem þar með gerðist bakhjarl félagsins næstu fjögur ár. Við sama tækifæri tók HÍB upp nýtt merki, kynnti nýja heimasíðu og stefnir á frekari landvinninga á næstu misserum.

200 ára afmælismerki HÍB


PrentauglýsingarNorðurál

Thule

Landsbankinn

Landsbankinn B2B

VR

Víking

Landsvirkjun

66°NORTH

KEX Hostel

TM

Sinfónían

Icelandic Lamb

HÍB

Sjóvá