Landsbankinn B2B

Fyrirtækjasvið Landsbankans

Innan Landsbankans eru tvö svið sem annast viðskipti á fyrirtækjamarkaði – Viðskiptabanki og Fyrirtækjabanki. Það er hins vegar ein afgerandi og skýr stefna gagnvart fyrirtækjum: Landsbankinn á að vera hreyfiafl í atvinnu- lífinu og öflugur samstarfsaðili. Því þótti eðlilegt að eitt og sama útlitið væri notað. Þegar nýsköpunarþjónusta bættist við þjónustuframboð bankans var sú ákvörðun tekin að eðlilegast væri að hún mundi einnig falla undir sama hatt.

Myndefninu er ætlað að endurspegla stefnu bankans. Teikningar myndlistamannsins og hönnuðarins Sigurðar Eggerssonar tjá bjartsýni og drifkraft. Þær eru módernískar en kallast um leið á við fortíðina – það er ekki laust við að Þingvallamyndir meistara Kjarval koma upp í hugann þegar ný mynd verður til hjá Sigurði.

Verðlaun & viðurkenningar

ADC*E 2012
Gullverðlaun:

Myndskreytingar og ljósmyndun

FÍT 2011
Aðalverðlaun:

Myndskreyting fyrirtækjaþjónustu

Viðurkenning:

Auglýsingaherferðir – Hreyfiafl

Verðlaun:

Myndskreytingar; fyrir auglýsingar, herferðir og útgáfur – Hreyfiafl

Ferðaþjónustan

Sjónvarp

Fjármögnun


Landsbankinn

VR

66°NORTH

Landsvirkjun

Landsbankinn B2B

Víking

Norðursalt

KEX Hostel

Unicef

Good Good

Norðurál

Sinfónían

Thule

Icelandic Lamb

HÍB