Norðursalt

Hafmeyja sem hét Alda

Saltvinnsla Norðursalts er náttúruvæn og byggist á nýtingu jarðvarma. Aðferðin var þróuð í samvinnu Íslendinga og Dana árið 1753 og hefur síðan verið varðveitt hjá þessum þjóðum. Hreinum sjó er dælt á opnar pönnur, kynt undir þeim með hveravatni og sjórinn eimaður hægt.

Norðursalt framleiðir ferskar og stökkar sjávarsaltflögur með sjálfbærum hætti. Umbúðirnar voru sjö mánuði í þróun og er innblásturinn sóttur í hafið og náttúruna við Breiðajörð, hvaðan saltið er upprunið. Hönnunin hefur sópað að sér viðurkenningum og meðal annars hlotið Red Dot verðlaunin og Lúðurinn.

Vörumerkið


Umbúðir


Landsbankinn

VR

66°NORTH

Landsvirkjun

Landsbankinn B2B

Víking

Norðursalt

KEX Hostel

Unicef

Good Good

Norðurál

Sinfónían

Thule

Icelandic Lamb

HÍB