Thule

Thule félagarnir hittast aftur

Félagarnir í Thule auglýsingunum slógu rækilega í gegn á sínum tíma og voru í miklu uppáhaldi hjá þjóðinni. Enda var stundum eins og sjónvarpið breyttist í spegil þegar hinir eitursnjöllu og stoltu Íslendingar birtust á skjánum. Þótt lítið hafi farið fyrir þeim Thule félögum að undanförnu hefur ýmislegt gengið á í lífum þeirra eins og annarra Íslendinga, til dæmis bankahrun og kreppa, svo eitthvað sé nefnt. Félagarnir hafa því um ýmislegt að spjalla enda margt sem þarf að útskýra fyrir umheiminum. Líkt og áður eru félagarnir túlkaðir af leikurunum Gunnari Hanssyni og Sveini Geirssyni.

Auglýsingar


Landsbankinn

VR

66°NORTH

Landsvirkjun

Landsbankinn B2B

Víking

Norðursalt

KEX Hostel

Unicef

Good Good

Norðurál

Sinfónían

Thule

Icelandic Lamb

HÍB