VR

Eru allir eins í þínu fyrirtæki?

Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að fjölbreytni hefur beinlínis heilmikið að gera með afkomu fyrirtækja. Þau fyrirtæki sem búa yfir fjölbreyttum starfsmannahópi og ná að virkja hina ólíku hæfileika og kosti innan hans eru mun líklegri til að ná betri árangri. Átak VR samanstóð af sjónvarps- og blaðaauglýsingum, þar sem Bjarni Snæbjörnsson fór með öll hlutverk, og sérvef þar sem finna mátti greinar, viðtöl og annað efni um hverju fjölbreytni skilar fyrirtækjum.

Auglýsingar

Blaðaauglýsingar


Er eitthvað ósýnilegt á þínum vinnustað?

Óútskýrður launamunur kynjanna innan VR er nú 9,4%. Þetta er sá munur sem er á launum karla og kvenna sem ekki er hægt að útskýra með lengri vinnuviku karlanna, starfi þeirra, menntun eða öðrum þáttum sem geta haft áhrif á laun. Með Jafnlaunavottun VR geta framsækin fyrirtæki nú látið fara fram faglega úttekt á því hvort innan þeirra veggja sé verið að greiða misjöfn laun fyrir jafnverðmæt störf. Auglýsingin vakti mikla lukku með þau Elmu Stefaníu Ágústsdóttur og Arnmundi Ernst í aðalhlutverkum.

Auglýsingar

Blaðaauglýsingar


Landsbankinn

VR

66°NORTH

Landsvirkjun

Landsbankinn B2B

Víking

Norðursalt

KEX Hostel

Unicef

Good Good

Norðurál

Sinfónían

Thule

Icelandic Lamb

HÍB